Kristján HF-100 er sérbyggður af Trefjum, Cleopatra 46B, og sá fyrsti sem búinn er jafnt blæði- og kælisnigli. Kæli- og blóðgunarkerfi frá Skaganum 3X er útbúið tveimur sniglum þar sem hitastigi er stýrt og fiskurinn geymdur í krapa í lest. Hráefnið gerist því ekki betra. Þetta kerfi býður upp á mikil gæði og rúmar báturinn allt að 60 x 460 lítra kör í lest.
Gerð: FISKISKIP
Skráningarnr: 2961
Umdæmisstafir: HF-100 (Kjósarsýsla og Hafnarfjörður)
Heimahöfn: HAFNARFJÖRÐUR
Skrán.staða: Skráð
Brúttórúmlestir: 0
Brúttótonn: 29,67 t
Skráð lengd: 13,21 m
Smíðað: 2018 af Trefjar

Nafn: BENNI
Gerð: FISKISKIP
Skráningarnr: 2766
Umdæmisstafir: HF-108 (Hafnarfjörður)
Heimahöfn: BREIÐDALSVÍK
Skrán.staða: Skráð
Brúttórúmlestir: 11,15
Brúttótonn: 14,98 t
Skráð lengd: 11,35 m
Smíðað: 2007 af TREFJAR EHF

Nafn: LAXINN
Gerð: FISKISKIP
Skráningarnr: 5920
Umdæmisstafir: ÍS-109 (Ísafjarðarsýslur og Ísafjörður)
Heimahöfn: FLATEYRI
Skrán.staða: Skráð
Brúttórúmlestir: 3,58
Brúttótonn: 3,7 t
Skráð lengd: 7,32 m
Smíðað: 1978 af MÓTUN
