Við leggjum mikla áherslu á að fiskurinn okkar sé ferskur og unninn undir ströngu gæðaeftirliti. Það tekur okkur innan við 48klst að koma honum frá aflaslóð og í verslanir hérlendis og erlendis. Hátækni fiskvinnsluvélar eru notaðar sem tryggja gæði og hagkvæmni í framleiðslu.

Varan er afhent í því formi sem kaupandi óskar eftir: Heill fiskur, flök, hnakkar og aðrir bitar.

Ýsa

fiskiflok-06
fiskiflok-05

Þorskur

fiskiflok-04
fiskiflok-03
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text. captcha txt

Start typing and press Enter to search