Sagan

Fiskvinnslan Kambur er fjölskyldufyrirtæki og var það stofnað árið 1987 á Flateyri af Hinriki Kristjánssyni og fleirum. Á þessum árum var áherslan lögð á léttsöltuð þorskflök og saltaðar afurðir fyrir spánarmarkað.  Árið 2009 fluttist fyrirtækið til Hafnarfjarðar og hóf þar vinnslu á ferskum afurðum og er staðsett í dag við Óseyrarbraut 17 í Hafnarfirði.

Flæðilínur, skurðavél og pökkun er frá Völku en aðarar vinnsluvélar frá Curio. (Hausari, flökunarvél, roðfléttivél). Við framleiðum afurðir eingöngu úr Þorsk og Ýsu.

Okkar helstu markaðir eru N-Ameríka og meginland Evrópu. Við erum vel staðsett aðeins 30 mínútur frá Keflavíkurflugvelli sem gerir flutning á afurðum skjótan og við miðum við að fiskurinn sé komin í verslanir erlendis innan við 48 klst frá veiði.

Við höfum alltaf lagt áherslu á að halda góðan starfsanda, bjóða upp á ferskar afurðir og leyfa heiminum að njóta með okkur. Hinrik, stofnandi Kambs.

Afhverju að velja Fiskvinnsluna Kamb?

30 ára reynsla

Góð þjónusta

Hátækni framleiðsla

Ferskar afurðir

SAMSTARFSAÐILAR

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text. captcha txt

Start typing and press Enter to search